Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Heiðarvegur 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 65
12. maí, 2021
Annað
Fyrirspurn
Byggingarleyfi var gefið út 30.03.2021 Skipulagsnefnd hefur fyrir sitt leyti samþykkt ósk um að byggja yfir svalir á íbúð 0201 og vísað umsókninni til afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.
Svar

Breyting samþykkt með fyrirvara um að lagðir verði inn uppfærðir uppdrættir ásamt skráningartöflu.

800 Selfoss
Landnúmer: 162240 → skrá.is
Hnitnúmer: 10000853