Beiðni um vilyrði fyrir lóð nr. 1 við Smáratún á Selfossi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarráð nr. 131
18. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Bellahotel ehf, dags. 16. nóvember, þar sem óskað var eftir að færa lóðarúthlutun að Smáratúni 1 frá Bellahotel ehf til Sigga Kalla ehf.
Svar

Bæjarráð samþykkir aðilaskiptin.

Gunnar Egilsson lét bóka hjásetu sína.