Kosning í embætti og nefndir 2020 - 2022
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarstjórn nr. 45
16. mars, 2022
Annað
Fyrirspurn
Kosning formanns umhverfisnefndar.
Svar

Lagt er til að Guðmunda Ólafsdóttir, B-lista, verði formaður umhverfisnefndar.

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.

Breyting á yfirkjörstjórn.

Lagt er til að Steinunn Erla Kolbeinsdóttir verði aðalmaður í stað Boga Karlssonar í yfirkjörstjórn og að Jón Páll Hilmarsson verði varamaður í stað Steinunnar Erlu Kolbeinsdóttur.

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.