Kosning í embætti og nefndir 2020 - 2022
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Bæjarstjórn nr. 39
15. september, 2021
Annað
Fyrirspurn
Kosning varamanns í kjördeild á Eyrarbakka.
Svar

Lagt er til að Rannveig Brynja Sverrisdóttir verði varamaður í kjördeild á Eyrarbakka í stað Þórarins Th. Ólafssonar.
Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.