Tillaga um stofnun starfshóps um hönnun á útisvæði Sundhallar Selfoss.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 dögum síðan.
Bæjarráð nr. 11
22. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Endurskipan í starfshóp um hönnun á útisvæði Sundhallar Selfoss.
Svar

Bæjarráð samþykkir að endurskipað verði í starfshópinn og að hann verði sameinaður í einn starfshóps. Lagt er til að nafni nýs starfshóps verði breytt í „Starfshópur um uppbyggingu sundlaugarmannvirkja á Selfossi“.