Breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Bæjarstjórn nr. 11
30. apríl, 2019
Annað
Fyrirspurn
Vegna tilmæla frá ráðuneytinu um orðalagsbreytingar eru áður afgreiddar tillögur um breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar teknar til þriðju umræðu. Breytingarnar sem ráðuneytið leggur til eru í 1. málsgr. bæði 4. og 5. greinar. (Merktar með gulu)
Svar

Helgi S. Haraldsson forseti tók til máls.

Samþykkt með 5 atkvæðum, 4 fulltrúar D-lista greiddu atkvæði á móti.