Verndarsvæði í byggð
Eyrarbakki
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 38
18. ágúst, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 74. fundi skipulags- og byggingarnefndar, frá 11. ágúst, liður 1. Verndarsvæði í byggð - Eyrarbakki.
Skipulags- og byggingarnefnd lýsti yfir mikilli ánægju með þá vinnu sem unnin hefur verið við tillöguna. Nefndin samþykkti tillöguna fyrir sitt leyti og lagði til við bæjarstjórn að tillaga um verndarsvæði í byggð fyrir Eyrarbakka yrði samþykkt og í framhaldi auglýst skv. 2. gr. reglugerðar um verndarsvæði í byggð nr. 575/2016.
Svar

Sigurjón Vídalín Guðmundsson, Á-lista tekur til máls.

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum. Hlekkur á vefsíðu með fylgiskjölum Verndarsvæðis í byggð:
https://www.arborg.is/ibuar/umhverfismal/verndarsvaedi-i-byggd/verndarsvaedi-i-byggd