gististaður í flokki II
Laugarnesvegur 52
Síðast Synjað á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 553
4. september, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram orðsending skrifstofu borgarstjórnar R15060002 dags. 3. september 2015 þar sem óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs á umsókn Gamlabæjar ehf. um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II að Laugarnesvegi 52. Húsið er í íbúðarhverfi, ÍB 21, en stendur á horni Laugarnesvegar og Sundlaugavegar, sem er skilgreind sem aðalgata. Gististaðurinn verður í húsi áföstu eldra húsinu á horninu.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 104070 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017396