Breyting - 1. hæð - stigahús
Fiskislóð 10
Síðast Synjað á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 517
20. nóvember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. nóvember 2014 þar sem sótt er um leyfi til að breyta vörugeymslu í skrifstofuhúsnæði, lokað verður fyrir stiga og komið verður fyrir flóttastiga á suðurhlið húss á lóð nr. 10 við Fiskislóð.
Brunaskýrsla hönnuðar dags. 6.nóvember 2014. Stækkun: xx ferm. Gjald kr. 9.500
Svar

Vísað til umsagnar Faxaflóahafna.

101 Reykjavík
Landnúmer: 188006 → skrá.is
Hnitnúmer: 10071784