Fyrirspurn
      
        Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. mars 2013 þar sem spurt er hvort breyta mætti atvinnuhúsnæði á fyrstu hæð í tvær íbúðir í húsinu nr. 48 við Sólvallagötu.
Húsnæðið er skráð vörugeymsla hjá Fasteignamati.  Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. mars 2013.