rekstarleyfi í flokki V
Hverfisgata 103
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 552
28. ágúst, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram orðsending skrifstofu borgarstjórnar dags. 26. ágúst 2015 þar sem óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs á umsókn Keahótels ehf. um rekstrarleyfi í flokki V fyrir hótel Skugga að Hverfisgötu 103. Sótt er um leyfi til áfengisveitinga til kl. 01:00 virka daga og til kl. 03:00 um helgar. Einnig er sótt um leyfi til útiveitingar til kl. 23:00.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101135 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022420