Fyrirspurn
      
        Lagt fram erindi Sigríðar S. Júlíusdóttur dags. 9. ágúst 2011 vegna  umsóknar Pizza King ehf um rekstrarleyfi í flokki V-I að Skipholti 70, þar sem áður var matvörubúð. Einnig er lögð fram umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 12. ágúst 2011.