rekstrarleyfi
Þönglabakki 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 550
14. ágúst, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá skrifstofu borgarstjórnar dags. 12. ágúst 2015 þar sem óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs um breytingu á rekstrarleyfi veitingastaðarins Thai Select að Þönglabakka 6. Farið er fram á leyfi úr flokki II í flokk III með veitingatíma til kl. 01:00 alla virka daga og kl. 03:00 aðfaranótt laugardags, sunnudags eða almenns frídags.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

109 Reykjavík
Landnúmer: 111722 → skrá.is
Hnitnúmer: 10069119