tækifærisleyfi
Hljómskálagarður
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 546
10. júlí, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur skrifstofu borgarstjórnar, dags. 7. júlí 2015, þar sem óskað er umsagnarbeiðni um tækifærisleyfi laugardaginn 11. júlí í Hljómskálagarði frá kl. 12:00 - kl. 24:00 vegna kristilegra tónleika sem halda á þar (12 klt. af kirkjutónlist ) Samkoman verður auglýst á Útvarp Lindinni og á Facebook. EInnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 10. júlí 2015.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. júlí 2015 samþykkt.