Veitingastaður - fl.2
Grundarstígur 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 563
20. nóvember, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá skrifstofu borgarstjórnar, dags. 18. nóvember 2015, þar sem óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs á umsókn Hannesarholts að Grundarstíg 10 um endurnýjun á rekstrarleyfi í flokki II fyrir veitingastaðinn Hannesarholt.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101960 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010990