verkefnalýsing deiliskipulags
Þríhnúkagígur og nágrenni
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 559
23. október, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf skipulagsstjóra Kópavogsbæjar, dags. 15. október 2015, þar sem óskað er eftir umsögn Reykjavíkurborgar á tillögu að verkefnalýsingu deiliskipulags Þríhnúkagígs og nágrennis í Kópavogi, dags. september 2015. Óskað er eftir að umsögn liggi fyrir eigi síðar en 23. nóvember 2015.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
Vísað til umsagnar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur vegna vatnsverndar.