Fyrirspurn
      
        Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu og aukaíbúð í kjallara, suðurhluti einangraður að utan og klæddur timburklæðningu á lóð nr. 14 við Úlfarsbraut.
Stærð:  A-rými:  230 ferm., 725,5 rúmm.
Gjald kr. 11.200