Fyrirspurn
      
        Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt níu íbúða fjölbýlishús, þrjár hæðir og kjallara, steinsteypt og einangrað að utan og klætt málmklæðningu, með bílgeymslu fyrir 9 bíla á lóð nr. 114 við Úlfarsbraut.
Stærð A-rými:  1.303,0 ferm., 4.127,2 rúmm.  B-rými:  85,2 ferm.
Gjald kr. 10.100