Fyrirspurn
      
        Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt einbýlishús á tveimur hæðum og með aukaíbúð á neðrihæð hússins á lóð nr. 32 við Haukdælarbraut.
Varmatapsútreikningur dags 15. feb. 2016 fylgir. 
Stærð húss:   326,0 ferm., 1.129,6 rúmm. 
Gjald kr. 10.100