Fyrirspurn
      
        Sótt er um leyfi til að taka í notkun óútgrafið rými í kjallar og innrétta snyrtingu og eldunaraðstöðu, koma fyriir hurð út á lóð á norðurhlið og glugga á austurhlið parhúss nr. 26 á lóð nr. 26-28 við Vættaborgir.
Stækkun:  47,5 ferm.,  167,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823