Húsnæði fyrir jáeindaskanna
Hringbraut Landsp. 01.19.890.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 855
15. desember, 2015
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja hús fyrir jáeindaskanna og starfsemi tengda honum sem verður mhl. 45 á lóð Landsspítalans við Hringbraut.
Erindi fylgir brunahönnun frá Verkís dags. í desember 2015.
Stærð: 375,4 ferm., 1.379,6 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.