Mæliblað
Hlíðarendi 16
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 840
1. september, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýja lóð Hlíðarenda 16, (staðgr. 1.627.401, landnr. 223517), eins og sýnt er á meðfylgjandi uppdrætti landupplýsingadeildar dags. 18. 08. 2015.
Lóðin Hlíðarenda 16, (staðgr. 1.627.401, landnr. 221264) verður 6595 m²
og er tekin úr óútvísaða landinu (landnr. 218177).
Sjá deiliskipulagsbreytingu samþykkta í umhverfis- og skipulagsráði þann 05. 11. 2014, samþykkta í borgarstjórn þann 02. 12. 2014 og auglýsta í B-deild Stjórnartíðinda þann 14. 01. 2015.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.