Færa loftræsistokk
Skólavörðustígur 8 01.17.120.6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 836
28. júlí, 2015
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN049314 þannig að komið er fyrir útblástursstokk frá eldunar-steikingu meðfram suðurvegg og upp vesturhlið hússins á lóð nr. 8 við Skólavörðustíg.
Samþykki sumra fylgir á A3 teikningu.
Gjald kr. 9.823
Svar

Frestað.
Vantar samþykki sumra meðeigenda.