Fyrirspurn
      
        Óskað er eftir  samþykki byggingarfulltrúans á lóðauppdrætti 33.264.8, vegna nýrrar lóðar undir dreifistöð O.R (landnr.223396, staðgr.  33.264.801).
Lóðin (landnr.223396, staðgr.  33.264.801) verður 16 m2 að stærð og kemur úr landi Saltvíkur ( landnr. 125744). 
Ekki er til lóðauppdráttur fyrir lóðina Saltvík   
Í fasteignaskrá er stærð Saltvíkur (landnr. 125744) ekki skráð.
Sjá samþykkt umhverfis- og skipulagsráð 20. 05. 2015 og samþykkt borgarráðs 28.05.2015.
Með fylgir umsókn OR til skipulagsfulltrúa um stofnun lóðar.