Mötuneyti - nýtt eldhús
Fornhagi 1 01.54.610.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 833
30. júní, 2015
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að gera nýtt eldhús og saga burt hluta af skorsteini og gera hurðargat í vegg á 1. hæð fyrir mötuneyti Hagaskólans á lóð nr. 1 við Fornhaga.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 15. júlí 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.