mæliblað
Hlíðarendi 20-26 01.62.960.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 821
31. mars, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum fjögurra lóða við götuna Hlíðarenda, þetta eru lóðirnar Hlíðarendi 9-15 (staðgr. 1.629.102, landnr. 221262), Hlíðarendi 1-7 (staðgr. 1.629.502, landnr. 220839), Hlíðarendi 20-26 (staðgr. 1.629.602, landnr. 221261) og Hlíðarendi 28-34 (staðgr. 1.629.702, landnr. 220840), eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsinga-deildar dags. 13. 02. 2015.
Lóðin Hlíðarendi 9-15 (staðgr. 1.629.102, landnr. 221262) er 6655 m², bætt er 166 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 6821 m². Lóðin Hlíðarendi 1-7 (staðgr. 1.629.502, landnr. 220839) er 6655 m², teknir eru 142 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), bætt er 164 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 6677 m². Lóðin Hlíðarendi 20 -26 (staðgr. 1.629.602, landnr. 221261) er 7440 m², bætt er 74 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 7514 m². Lóðin Hlíðarendi 28-34 (staðgr. 1.629.702, landnr. 220840) er 8709 m², bætt er 87 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), teknir er 197 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), lóðin verður 8599 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu samþykkta í umhverfis- og skipulagsráði þann 05. 11. 2014, samþykkta í borgarráði þann 02. 12. 2014 og auglýsta í B-deild Stjórnar-tíðinda þann 14. 01. 2015.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.