0101 - Breyta í atvinnuhúsnæði
Bergstaðastræti 13 01.18.030.9
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Dóróthea Magnúsdóttir
Hugrún Stefánsdóttir
Byggingarfulltrúi nr. 818
10. mars, 2015
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta íbúðarhúsnæði rými 0101 sem áður var atvinnuhúsnæði í hárgreiðslustofu í húsinu á lóð nr. 13 við Bergstaðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. mars 2015 fylgir erindinu.
Gjald kr. 9.823
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101720 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007021