Fyrirspurn
      
        Byggingarfulltrúi leggur til að lóð  Menntaskólans í  Reykjavík við  Lækjargötu verði tölusett sem  Lækjargata 5, landnúmer 101665, staðföng bygginga á lóðinni verði þannig :
Matshluti 01, Menntaskólahús verði nr.5, mhl. 02,  Íþaka verði nr. 5A, mhl. 04 verði nr. 5B og mhl. 03 og 06 verði nr. 5C