Fyrirspurn
      
        Sótt er um leyfi til að byggja við einbýlishúsið að austanverðu og koma fyrir sorp/reiðhjólagerði  á vestanverðu hússins nr. 22 á lóð nr. 18 til 24 við Láland.
Samþykki meðlóðarhafa dags. 03 júlí 2013.
Stækkun: 25,4 ferm., XX rúmm. 
Gjald kr. 9.000