Fjölskylduhjálp Íslands, jólasöfnun 2015
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3423
17. desember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá Fjölskylduhjálp Íslands þar sem óskað er eftir framlagi til starfsemi Fjölskylduhjálpar.
Svar

Lagt fram.