Útsvarsprósenta við álagingu 2016
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1756
25. nóvember, 2015
Annað
Fyrirspurn
9.liður úr fundargerð BÆJH frá 23.nóv. sl. Tillaga að bæjarráð leggji til við bæjarstjórn að útsvarsprósenta 2016 verði 14,52%.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:"´Bæjarstjórn samþykkir að útsvarsprósenta fyrir árið 2016 verði óbreytt eða 14,52%".
Svar

Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu með 10 samhljóða atkvæðum.