Húsbílastæði, fyrirspurn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3418
22. október, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn þar sem óskað er eftir svæðum fyrir húsbíla til vetrarbúsetu.
Svar

Bæjarráð vísar fyrirspurninni til umhverfis- og skipulagsþjónustu.