Eigendafundir Sorpu bs. og Strætó bs.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3413
13. ágúst, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga um umboð til Rósu Guðbjartsdóttur til að mæta fyrir hönd Hafnarfjarðarbæjar.
Svar

Bæjarráð samþykkir að Rósa Guðbjartsdóttir verði fulltrúi bæjarins á fundinum með umboð Hafnarfjarðarbæjar.