Nýr Landspítali á betri stað
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3409
18. júní, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur Samtaka um betri spítala dags. 10. júní 2015 með greinargerð um hagkvæmni þess að reisa nýjan Landspítala á betri stað á höfuðborgarsvæðinu í stað uppbyggingar við Hringbraut.
Svar

Lagt fram til kynningar.