Sumarlaun, verkfall, ósk um endurskoðun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3415
10. september, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi kennara við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar varðandi skerðingu sumarlauna vegna verkfalls.
Svar

Bæjarráð felur bæjarstjóra að skoða málið frekar.