Háagrandi ehf, stjórnarfundur 16. 2. 2015
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3401
26. febrúar, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram ársreikningur Háagranda hf og fundargerð stjórnarfundar 16.2. sl. þar sem lagt er til að hlutafélaginu verði breytt í ehf og síðan lagt niður.
Svar

Bæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:
"Bæjarstjórn Hafnafjarðar samþykkir að leggja niður hlutafélagið Háagranda hf."