Kosningaréttur kvenna, 100 ára afmæli
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3405
24. apríl, 2015
Annað
Fyrirspurn
Tekið til umfjöllunar.
Svar

Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkir að starfsmönnum Hafnarfjarðarbæjar verði gefið frí frá hádegi 19. júní 2015 í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar íslenskra kvenna. Skipulögð hátíðahöld eru áformuð viða um land þennan dag og með því að gefa frí er fólki gefinn kostur á að taka þátt í þeim.