Ferðaþjónusta fyrir fatlað fólk
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3405
24. apríl, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram til kynningar erindi Sjálfsbjargar til innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar vegna ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk.
Svar

Lagt fram til kynningar.