Kosningar til sveitarstjórna, 537. mál
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3344
7. mars, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um ofangreint mál sem snýr að persónukjöri.
Svar

Lagt fram til kynningar.