Tímabundin breyting á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3315
23. apríl, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram til kynningar erindi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga dags. 2. apríl 2012 varðandi innheimtu hlutdeildar sveitarfélagsins vegna tímabundinnar breytingar á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga sbr. samkomulag þar að lútandi frá 5. október 2011
Svar

Lagt fram til kynningar.