Tjarnarvellir 11, nauðungarsala
Tjarnarvellir 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3285
17. mars, 2011
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju. Starfandi bæjarlögmaður og skrifstofustjóri skipulags- og byggingarráðs mættu á fundinn og kynntu niðurstöðu hæstaréttar. Hæstiréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms.
Svar

Lagt fram til kynningar. Bæjarráð felur starfandi bæjarlögmanni að vinna áfram að málinu.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 201775 → skrá.is
Hnitnúmer: 10088649