Verndarsvæði, drög að samningum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3255
4. mars, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram drög að samningum milli Umhverfisstofnunar og Hafnarfjarðarkaupstaðar varðandi umsjón og rekstur fimm verndarsvæða innan bæjarlandsins. Skipulags- og byggingarráð vísaði málinu til bæjarráðs á fundi sínum 2. mars.
Svar

Bæjarráð felur skrifstofustjóra skipulags- og byggingarsviðs að ganga frá samningum með tilliti til þeirra fyrirvara sem gerðir eru við 5. og 9. gr. samninganna.