Hamranes rammaskipulag.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 232
25. ágúst, 2009
Annað
Fyrirspurn
Farið yfir stöðu vinnu við rammaskipulagið og rætt um framhald vinnunnar. Lagðar fram fundargerðir frá vinnufundum 22.04.2009, 28.05.2009, 11.06.2009, 10.08.2009 og 20.08.2009.
Svar

Lagt fram.